Stjórnarfundur 2. apríl

Stjórnarfundur verður haldinn miðvikudaginn 2. apríl  kl. 20 að Barónstíg 3 (Múltí Kúltí). Eins og alltaf eru allir velkomnir og með atkvæðisrétt á fundinum. Dagskrá Farið yfir starf málefnahópa. Lýðræðisvðing fyrirtækja og stofnana. Kynning á Oregon CIR. Önnur mál.

Lesa meira

Fundarboð – málefnahópur um skilyrðislausa grunnframfærslu – 12. mars 2014

Boðað er til fundar í málefnahóp um skilyrðislausa grunnframfærslu á miðvikudaginn 12. mars kl. 20:00. Fundurinn er haldin að Barónstíg 3 (Múltí Kúltí). Allir eru velkomnir og hvattir til að mæta og taka þátt.   Vonum að það verði betra veður en seinast 🙂   Dagskrá: Kynning: Hvað er skilyrðislaus grunnframfærsla (borgaralaun)? Fara yfir stöðuna…

Lesa meira

Fundargerð – stjórnarfundur 5. mars

Alda – félag um sjálfbærni og lýðræði Stjórnarfundur 5. Mars 2014   Mætt voru: Brynja, Þórey Mjallhvít, Sigurður, Guðmundur, Hulda, Júlíus og Hjalti Hrafn Ritari: Hjalti Hrafn   Fundur settur kl 20:05   Farið var yfir starf málefnahópa. Eini hópurinn sem hittist í febrúar var hópur um skilyrðislausa grunnframfærslu. Hópurinn er með plön um að…

Lesa meira