Alda – félag um sjálfbærni og lýðræði heldur fyrsta fund vetrarins miðvikudaginn 3. september kl 20:00 í Múltí Kúltí, Barónstíg 3. Á fundinum verður farið yfir stöðuna eftir sumarið og vetrarstarfið skipulagt. Það þarf að athuga hvaða málefnahópa við viljum nota orkuna í og setja þeim hópum markmið. Eins og allir fundir hjá Öldu er…
Lesa meira
Meira á vef Öldu um fjárlosun.
Hvað er Alda?
Alda er félag sem snýst um að auka og dýpka lýðræðið, auk þess að færa samfélagið átt að því að verða sjálfbært. Við höfum áhuga á öllu sem varðar lýðræði og gang hagkerfisins, í átt að því að hvort tveggja þjóni fólki betur.
Meira um þetta hér.
Nýlegir pistlar
- Verkamannaflokkurinn í Bretlandi: Stefnan er tekin á 32 stunda vinnuviku
- Einkafyrirtæki og skemmri vinnuvika: Tækifæri fyrir alla
- Einkafyrirtæki á Íslandi ættu að prófa skemmri vinnuviku
- Röðum auknum lífsgæðum ofar landsframleiðslu og neyslu
- Vinnuvikan á Íslandi og málflutningur Viðskiptaráðs: Vafasamur málflutningur rýndur