Fundargerð – Stjórnarfundur 3. september

Alda – félag um sjálfbærni og lýðræði Stjórnarfundur 3. september fundur settur kl: 20:00 Mæting: Hjalti Hrafn, Gústav Adolf, Hulda Ritari: Hjalti Farið var yfir hópastarfið á seinasta ári og rætt um hvaða hópa við viljum einbeita okkur að á þessu ári. Ákveðið var að einblína á sjálfbærni hóp og skilyrðislausa grunnframfærslu. Stefnt er á…

Lesa meira