Alda – félag um sjálfbærni og lýðræði

Fundargerð: Málefnahópur um skilyrðislausa grunnframfærslu 10. september

Mæting: Gunnar Freyr, Hjalti, Ragnar, Hulda, Halldóra, Júlíus

Ritari: Hjalti

Fundur settur kl 20:10

Rætt var um þingsályktunartillögu um skilyrðislausa grunnframfærslu sem að Halldóra ætlar að leggja fram fyrir Pírata. Farið var yfir drög að tillögunnu og rætt um breytingar, framsetningu og fleira.

Fundi slitið kl 21:30