Alda – félag um sjálfbærni og lýðræði

Stjórnarfundur 1. október 2014

Mæting: Júlíus, Andrea, Hulda, Hjalti, Gústav,

Fundur settur: kl 20:10

Fundarstjóri: Hulda

Ritari: Hjalti

Fundurinn var boðaður sem aðalfundur en Hjalti tilkynnit það að fyrir mistök var fundurinn ólöglega boðaður. Það er vegna þess að tölvupóstur með fundarboði fór ekki á alla félagsmenn. Ákveðið var að endurboða fundinn miðvikudaginn 15. október. Andrea ætlar að taka saman skýrslu stjórnar og Hjalti ætlar að taka saman reikninga og sjá um fundarboð.

Fundi slitið kl 21:00