Aðalfundur Öldu var endurtekinn vegna mistaka við boðun aðalfundar 1. október. Fundur settur kl 20:10 Mæting: Andrea, Hulda, Einar, Júlíus, Hjalti Fundarstjóri: Hulda Ritari:Hjalti Andrea les skýrslu stjórnar. Hjalti leggur fram reikninga: Peningar inn: 45.000 kr – Leikskólinn Garðaborg, greiðsla fyrir ráðgjöf í þróunnarverkefni um lýðræði í leikskóla. 40.000 kr – RÚV greiðsla fyrir útvarpserindi…
Lesa meiraSkýrsla stjórnar 2013-2014 Sjö af níu stjórnarmönnum voru sjálfkjörnir á aðalfundi: Guðmundur D. Haraldsson, Björn Þorsteinsson, Ásta Hafberg, Sólveig Alda Halldórsdóttir, Kristinn Már Ársælsson, Hjalti Hrafn Hafþórsson og Hulda Björg Sigurðardóttir. Tveir stjórnarmenn voru slembivaldir, Þórunn Eymundardóttir og Andrea Ólafsdóttir. Fráfarandi stjórnarmönnum eru sérstakar þakkir færðar. Stjórnarfundir voru haldnir reglulega einu sinni í mánuði. Þess…
Lesa meira