Við deilum hér að beiðni Changemaker á Íslandi undirskrifarsöfnun vegna olíuvinnslu á Drekasvæðinu og hlýnunar jarðar. Alda skorar á alla að skrifa undir þetta mikilvæga málefni.