Alda hefur hleypt af stokkunum verkefni sem nefnt er Fjárlosun. Markmiðið er að afla upplýsinga um hvort lífeyrissjóðir, bankar og aðrar fjármálastofnanir fjárfesti í loftslagsbreytandi iðnaði. Þetta er gert í samstarfi við Landvernd, Foreldra fyrir framtíðina og Unga umhverfissinna. Þess vegna óskar Alda um þessar mundir eftir upplýsingum um það hvort íslensk fjármálafyrirtæki hafi sett…
Lesa meira