Alda hefur hleypt af stokkunum verkefni sem nefnt er Fjárlosun. Markmiðið er að afla upplýsinga um hvort lífeyrissjóðir, bankar og aðrar fjármálastofnanir fjárfesti í loftslagsbreytandi iðnaði. Þetta er gert í samstarfi við Landvernd, Foreldra fyrir framtíðina og Unga umhverfissinna. Þess vegna óskar Alda um þessar mundir eftir upplýsingum um það hvort íslensk fjármálafyrirtæki hafi sett…
Lesa meira
Meira á vef Öldu um fjárlosun.
Hvað er Alda?
Alda er félag sem snýst um að auka og dýpka lýðræðið, auk þess að færa samfélagið átt að því að verða sjálfbært. Við höfum áhuga á öllu sem varðar lýðræði og gang hagkerfisins, í átt að því að hvort tveggja þjóni fólki betur.
Meira um þetta hér.
Nýlegir pistlar
- Verkamannaflokkurinn í Bretlandi: Stefnan er tekin á 32 stunda vinnuviku
- Einkafyrirtæki og skemmri vinnuvika: Tækifæri fyrir alla
- Einkafyrirtæki á Íslandi ættu að prófa skemmri vinnuviku
- Röðum auknum lífsgæðum ofar landsframleiðslu og neyslu
- Vinnuvikan á Íslandi og málflutningur Viðskiptaráðs: Vafasamur málflutningur rýndur