Alda sendi í dag til Alþingis umsögn um lagabreytingu um ársreikningaskrá, sem myndi gera það að verkum að skráin yrði opin án endurgjalds. Félagið tekur undir tillöguna, enda eykur hún gagnsæi í samfélaginu og um hag fyrirtækja.

Umsögnina má finna hér og lagabreytingatillöguna má finna hér.