Umsögn Öldu um þingmál um skipun ráðuneytisstjóra og sendiherra

Alda sendi í dag umsögn til Alþingis um lagatillögu sem myndi breyta því hvernig ráðuneytisstjórar og sendiherrar eru skipaðir, en með lagabreytingunni myndi verða meira gagnsæi um hvernig skipað yrði í slíkar stöður. Alda styður málið og eru í umsögninnni færð rök fyrir afstöðu félagsins. Umsögnina má finna hér. Lagabreytingatillöguna má finna hér.

Lesa meira

Fundarboð: Stjórnarfundur 22. janúar 2020

Stjórnarfundur í Öldu verður haldinn 22. janúar 2020 og hefst kl. 20:00. Fundurinn verður haldinn að kaffihúsinu Stofunni, Vesturgötu 3, í fundarherberginu á efri hæðinni. Fundir stjórnar Öldu eru opnir öllum og allir eru velkomnir. Allir sem vilja taka þátt geta mætt á fund hjá félaginu. Dagskrá: * Aðferðir og stefna * Samfélagsbankar * Starfið…

Lesa meira