Fundur var settur klukkan 20:05 á kaffihúsinu Stofunni. Mætt voru Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð og stjórnaði fundi), Bára Jóhannesdóttir, Sævar Finnbogason, Júlíus Valdimarsson og Guðmundur Hörður Guðmundsson. 1. Samfélagsbankar Í vinnslu á vegum Öldu er skýrsla um samfélagsbanka og hvað þarf að gera á Íslandi til að samfélagsbanki geti orðið til. Reiknað er…
Lesa meira