Fundur settur kl. 20:07 þann 19. október 2020. Fundurinn var eingöngu í formi fjarfundar sökum samkomubanns og fjöldatakmarkana vegna yfirstandandi faraldurs kórónuveiru í landinu og um heim allan. Mætt voru: Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð), Bára Jóhannesdóttir, Sævar Finnbogason, Kristján Gunnarsson, Þorvarður Bergmann Kjartansson og Guðmundur Hörður Guðmundsson. 1. Kosning fundarstjóra Guðmundur D. Haraldsson…
Lesa meira