Alda ítrekaði í dag umsögn sína um þingsályktunartillögu um takmarkanir á fjárfestingum í vinnslu jarðefnaeldsneytis. Þingsályktunartillögunina má finna hér og umsögnina hér.
Lesa meiraAlda sendi í dag til Alþingis umsögn um þingsályktunartillögu um fullgildingu sáttmála um bann við kjarnorkuvopnum. Umsögnina má finna hér og þingsályktunartillöguna hér. Um er að ræða ítrekun á fyrri umsögn félagsins. Alda lýsir yfir stuðningi við tillöguna.
Lesa meiraAlda sendi í dag umsögn til Alþingis um frumvarp um fjölgun frídaga. Um er að ræða ítrekun á fyrri umsögn félagsins, um sama mál. Umsögn Öldu er jákvæð, enda er markmiðið að veita vinnandi fólki aukið tækifæri til að njóta frístunda. Umsögn Öldu er svohljóðandi: Alda tekur undir meginmarkmið þessa frumvarps, um að fjölga frídögum…
Lesa meiraAlda sendi í dag til Alþingis umsögn um frumvarp um ávarp á fundum Alþingis. Frumvarpið má finna hér og umsögnina hér.
Lesa meira