Bréf: Næstu skref í baráttunni gegn loftslagsbreytingum og vegna fjórðu iðnbyltingarinnar

Alda hefur sent bréf til Forsætisráðuneytis, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis,Umhverfis- og auðlindaráðuneytis, og Félagsmálaráðuneytið um næstu skref í baráttunni gegn loftslagsbreytingum og vegna fjórðu iðnbyltingarinnar. Í bréfinu hvetur félagið ráðuneytin til að setja af stað starfshóp sem myndi skipuleggja mótvægi við þessu tvennu, þannig að samfélagið skipulega takist á við þetta tvennt. PDF útgáfa bréfsins. ***…

Lesa meira