Alda sendi í kvöld til Alþingis umsögn um frumvarp um breytingar á lögum um þingfararkaup. Frumvarpið tekur á kostnaði sem þingmenn geta krafið Alþingi um að greiða, en verður nú ekki leyfilegt að endurgreiða ferðakostnað í kringum kosningar. Frumvarpið má finna hér og umsögn Öldu hér.