Bréf: Fjórða iðnbyltingin, loftslagsbreytingar og vinnutími

Í framhaldi af fyrra bréfi til ráðuneyta sem sent var 2021, sendi Alda annað bréf til ráðuneyta um svipað efni. Aftur er hvatt til að koma á fót skipulögðu samstarfi til að takast á við loftslagsbreytingar og fjórðu iðnbyltinguna. PDF útgáfa bréfsins. *** Alda vísar til fyrra bréfs félagsins til ráðuneytisins, dagsett 26. mars 2021,…

Lesa meira