Loftslagsmál og vinnutími: Tækifæri til breytinga

Það er orðið algerlega ljóst að loftslagsbreytingar eru raunverulegar, að þær stefna öryggi og afkomu mannkynsins í verulega hættu, að þær eru orsakaðar af hegðun mannskepnunnar, og að aðgerða er þörf. En hvaða aðgerðir eiga það að vera? Skoðum fyrst hver vandinn er. Í skýrslu Milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar frá árinu 2018 er staðhæft…

Lesa meira