Fyrir nokkru lauk tveimur stórum alþjóðlegum tilraunaverkefnum um fjögurra daga vinnuviku, án launaskerðingar. Tvær erlendar hugveitur stóðu að þeim ásamt öflugum félagasamtökum um styttri vinnuviku en verkefnin eru að íslenskri fyrirmynd. Niðurstöðurnar lofa mjög góðu og benda til að fjögurra daga vinnuvika sé gerleg í komandi framtíð. Tilraunaverkefnin eru hluti hugarfarsbreytingar sem nú á sér…
Lesa meira