Guðmundur D. Haraldsson, stjórnarmaður í Öldu, skrifar: Undanfarna tvo áratugi hefur umræða um ójöfnuð farið stigvaxandi í hinum vestræna heimi. Áhyggjur fólks og stofnana af auknum ójöfnuði hafa aukist mjög meðfram stigvaxandi ójöfnuði. Í umræðunni er mikið fjallað um tölur og hlutföll yfir ójöfnuð, minna er þó talað um af hverju ójöfnuður er óæskilegur og…
Lesa meiraReykjavík, 10. desember 2024 Alda hvetur alla stjórnmálaflokka til að huga sérstaklega að lýðræði, velferð, jöfnuði og bankakerfinu í stjórnarmyndunarviðræðum. Framþróun er mikilvæg í þessum málaflokkum til að styrkja samfélagið til framtíðar. Lýðræði Traust á stjórnmálaflokkum og stofnunum hins opinbera á Íslandi hefur dvínað verulega á nokkrum áratugum. Þá telja minna en 30% landsmanna samkvæmt…
Lesa meira