Lög Öldu 2020-2024

Eldri lög Öldu, í gildi frá 2020 til 2024, féllu úr gildi á aðalfundi 19. maí 2024. I. kafli. Markmið og tilgangur 1. gr.
 Félagið skal heita Alda – félag um sjálfbærni og lýðræði. Er varnarþing þess í Reykjavík. 2. gr.
 Félagið skal berjast fyrir lýðræði og sjálfbærni á innlendum og erlendum vettvangi, innan og…

Lesa meira

Fundargerð aðalfundar Öldu 2024

1. Fundur settur Fundur settur kl. 14:19 þann 19. maí 2024 í Hafnarhúsi, Tryggvagötu 17, Reykjavík. Mætt voru: Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð), Sævar Finnbogason, Þorvarður B. Kjartansson, Jón T Unnarson Sveinsson, Alina Vilhjálmsdóttir og Laufey Þorvarðardóttir. Gundega Jaunlinina forfallaðist. 2. Kosning fundarstjóra Guðmundur D. Haraldsson var kjörinn fundarstjóri. 3. Samþykkt um afbrigði Þar…

Lesa meira

Aðalfundur Lýðræðisfélagsins Öldu 2024

Boðað er til aðalfundar Öldu, félags um sjálfbærni og lýðræði, sunnudaginn 19. maí 2024 kl. 14:00. Fundurinn verður haldinn í Hafnarhúsi, Tryggvagötu 17, Reykjavík. Gengið er inn um inngang á horni hússins til móts við Tollhúsið – dyrabjalla verður merkt Öldu. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Kosning fundarstjóra2. Skýrsla stjórnar3. Framlagning reikninga4. Umræður um skýrslu…

Lesa meira

Kjaraviðræður: Tækifæri til að stytta vinnuvikuna frekar

Í yfirstandandi og komandi kjaraviðræðum gefst kjörið tækifæri til að halda áfram með það langtímaverkefni sem stytting vinnuvikunnar er. Halda þarf áfram með styttinguna sem samið var um 2019 og 2020, bæði innan einkageirans og hjá hinu opinbera, þótt áherslurnar þyrftu að vera ólíkar þarna á milli. Takist okkur vel upp með frekari styttingu gætum…

Lesa meira