Reykjavík, 10. desember 2024 Alda hvetur alla stjórnmálaflokka til að huga sérstaklega að lýðræði, velferð, jöfnuði og bankakerfinu í stjórnarmyndunarviðræðum. Framþróun er mikilvæg í þessum málaflokkum til að styrkja samfélagið til framtíðar. Lýðræði Traust á stjórnmálaflokkum og stofnunum hins opinbera á Íslandi hefur dvínað verulega á nokkrum áratugum. Þá telja minna en 30% landsmanna samkvæmt…
Lesa meira