Fundur var settur klukkan 12:00 í Hafnarhúsi, Tryggvagötu 17, þann 8. desember 2024. Mættir voru Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð og stjórnaði fundi), Sævar Finnbogason, og Þorvarður Bergmann. 1. Skýrsla Öldu og Autonomy Skýrsla Öldu og Autonomy um upplifun og áhrif af styttri vinnuviku kom út í lok október. Fjallað var um skýrsluna á…
Lesa meira