Fundur var settur klukkan 11:35 í Hafnarhúsi, Tryggvagötu 17, þann 6. apríl 2025. Mættir voru Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð og stjórnaði fundi), Sævar Finnbogason, og Þorvarður Bergmann. 1. Hlaðvarp Öldu Skortur á tíma hefur verið fyrirstaða þess að koma hlaðvarpinu úr hlaði. Meiri tími ætti að gefast tveimur vikum eða svo eftir páska,…
Lesa meira