Alda sendi í dag umsögn um frumvarp um brottfararstöð til Alþingis. Félagið telur frumvarpið ekki í anda þeirra gilda lýðræðis og mannhelgi sem við sem samfélag teljum okkur vinna eftir og hlíta. Verði frumvarpið að lögum í óbreyttri mynd er um að ræða afturför fyrir íslenskt samfélag og mannréttindi. Félagið telur fyrirhugað eftirlit með brottfararstöð…
Lesa meira