Boðað er til fundar í málefnahóp um skilyrðislausa grunnframfærslu á miðvikudaginn 19. Febrúar kl. 20:00. Fundurinn er haldin að Barónstíg 3 (Múltí Kúltí). Allir eru velkomnir og hvattir til að mæta og taka þátt.
Dagskrá:
- Kynning: Hvað er skilyrðislaus grunnframfærsla (borgaralaun).
- Fara yfir stöðuna í Sviss og ESB.
- Möguleikar á að koma þessu málefni á dagskrá í sveitarstjórnakosningum.
- Möguleikar á að kynna málefnið.
- Vinna við að skrifa stefnu Öldu í þessu málefni.
- Önnur mál.