Vinnutími í Svíþjóð og á Íslandi: Við náum Svíum eftir 95 ár

Venjulegur vinnudagur í lífi íslendinga gengur svona fyrir sig: Vaknað um eða fyrir sjö á morgnana, mætt til vinnu klukkan átta, eftir að hafa komið við á leikskóla eða í grunnskóla. Klukkan fjögur eða þar um bil – jafnvel fimm – er haldið úr vinnu, komið við aftur í skóla. Stoppað í búð kannski áður…

Lesa meira

Fundur: Alvöru lýðræði

Boðað er til fundar í málefnahópi um Alvöru lýðræði á sviði stjórnmálannna mánudaginn 19. nóvember kl. 20. Fundurinn verður haldinn í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Á fundinum verður farið yfir verkefni hópsins og aðgerðahópa hans. Nóg er af verkefnum og eru félagsmenn hvattir til þess að leggja hönd á plóg (sjá yfirlit yfir aðgerðahópa að neðan).…

Lesa meira

Hvað eru samvinnufyrirtæki?

Samtök samvinnufyrirtækja í Bretlandi er með stutta, hnitmiðaða lýsingu á starfsmannasamvinnufyrirtækjum (workers cooperative): A co-operative business is that they are owned and run by the members – the people who benefit from the co-operative’s services. Although they carry out all kinds of business, all co-operative businesses have core things in common. Meira hér.

Lesa meira

Alda í Silfri Egils

Kristinn Már, félagsmaður í Öldu og meðlimur í stjórn, var í viðtali í Silfri Egils núna um helgina. Ŕæddi hann við Egil um Öldu, hugmyndir félagsins og starfsemi. Lýðræði var í fyrirrúmi. Viðtalið má sjá hér að neðan:

Lesa meira

Fundargerð stjórnarfundar 6. nóvember 2012

Mætt voru: Björn Þorsteinsson, Júlíus Valdimarsson, Kristinn Már Ársælsson, Sólveig Alda Halldórsdóttir (er stjórnaði fundi), Anna Rún Tryggvadóttir og Guðmundur D. Haraldsson (er ritar fundargerð). Fundur hófst kl. 20:15. 1. Stytting vinnutíma: a) Spurning hvað eigi að gera varðandi stéttarfélögin úti á landi. Stungið upp á því að halda fundi í gegnum Skype; Guðmundur fer…

Lesa meira

Fundarboð: Menntahópur 13. nóvember

Boðað er til fundar í málefnahóp um lýðræðislegt menntakerfi þriðjudaginn 13. nóvember kl 20:00. Fundurinn verður haldinn í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Fundurinn er að sjálfsögðu opinn og allir sem vilja taka þátt eru hvattir til að mæta. Markmið fundarins að þessu er að setja á blað stefnu Öldu í menntamálum. Það er ekki nauðsynlegt að…

Lesa meira

Stjórnarfundur – 6. nóvember

Stjórnarfundur verður venju samkvæmt næstkomandi þriðjudag, 6. nóvember kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni. Stjórn Öldu er nú fullskipuð að loknu slembivali í síðasta mánuði. Sibeso Sveinsson og Anna Rún Tryggvadóttir komu þá inn í stjórnina og bjóðum við þær velkomnar. Næstkomandi laugardag fer fram ráðstefna þar sem erlendis gestir koma á vegum Öldu og segja frá…

Lesa meira