Fundarboð: Menntahópur 13. nóvember

Boðað er til fundar í málefnahóp um lýðræðislegt menntakerfi þriðjudaginn 13. nóvember kl 20:00. Fundurinn verður haldinn í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Fundurinn er að sjálfsögðu opinn og allir sem vilja taka þátt eru hvattir til að mæta. Markmið fundarins að þessu er að setja á blað stefnu Öldu í menntamálum. Það er ekki nauðsynlegt að…

Lesa meira

Stjórnarfundur – 6. nóvember

Stjórnarfundur verður venju samkvæmt næstkomandi þriðjudag, 6. nóvember kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni. Stjórn Öldu er nú fullskipuð að loknu slembivali í síðasta mánuði. Sibeso Sveinsson og Anna Rún Tryggvadóttir komu þá inn í stjórnina og bjóðum við þær velkomnar. Næstkomandi laugardag fer fram ráðstefna þar sem erlendis gestir koma á vegum Öldu og segja frá…

Lesa meira

Ályktun: Um styttingu vinnudags og ársþing ASÍ

Ársþing Alþýðusambands Íslands var haldið á dögunum. Á þinginu voru samþykktar ýmsar ályktanir, m.a. um atvinnumál og verðtryggingu. Engin ályktun fjallar hins vegar um vinnutíma og er hvergi minnst á vinnutíma í ályktunum þingsins. Alda harmar að ekkert aðildarfélag ASÍ og ekki heldur miðstjórn þess hafi séð ástæðu til að leggja fram ályktun um styttingu…

Lesa meira

Skýrsla McKinsey um íslenska hagkerfið

Undanfarna daga hefur verið fjallað um skýrslu sem ráðgjafafyrirtækið McKinsey skrifaði. Skýrslan fjallar að miklu leyti um lélega framleiðni á Íslandi og eru lagðar fram tillögur að breytingum í þeim efnum. Markmið tillagna höfunda um aukna framleiðni eiga – segja höfundarnir – að auka lífsgæði á Íslandi, með auknum frítíma og aukinni neyslu. Þessi hugsun…

Lesa meira

Lýðræðisráðstefna 10. nóvember – Alda verður með

Þann 10. nóvember næstkomandi verður ráðstefna um lýðræði með þátttöku Öldu. Meðal efnis verða fyrirlestrar um þátttökufjárhagsáætlunargerð í New York. Til að fjalla um þátttökulýðræði koma hingað á vegum Öldu tvær konur frá New York borg sem hafa reynslu af því. Þær heita Melissa Mark-Viverito, borgarfulltrúi í NYC, og Donata Secondo frá The Particapatory Budgeting Project.…

Lesa meira

Fundargerð – Lýðræðislegt menntakerfi 9. október

Fundur var settur kl 20:36 Fundinn sátu: Birgir Smári, Hjalti Hrafn, Ingimar Waage og Ármann Halldórsson. Fundargerð ritaði: Birgir Smári Ársælsson Fundarsetningu var frestað um stund því nokkrir nemar í arkítekt gáfu sig á tal við okkur um efnahagsástandið á Íslandi. Fundurinn hófst á smá umræðu um nýliðna menntakviku og því næst kynnti Hjalti starfið…

Lesa meira

Heilafóður: Let’s Be Less Productive

Tim Jackson veltir upp efasemdum um að aukin framleiðni sé alltaf til góðs: Productivity — the amount of output delivered per hour of work in the economy — is often viewed as the engine of progress in modern capitalist economies. .. The quest for increased productivity occupies reams of academic literature and haunts the waking…

Lesa meira