Lög Öldu 2020-2024

Eldri lög Öldu, í gildi frá 2020 til 2024, féllu úr gildi á aðalfundi 19. maí 2024. I. kafli. Markmið og tilgangur 1. gr.
 Félagið skal heita Alda – félag um sjálfbærni og lýðræði. Er varnarþing þess í Reykjavík. 2. gr.
 Félagið skal berjast fyrir lýðræði og sjálfbærni á innlendum og erlendum vettvangi, innan og…

Lesa meira

Lög Öldu, 2017-2018

Eldri lög Öldu, í gildi frá 2017 til 2018, nú úr gildi fallin. I. kafli. Markmið og tilgangur 1. gr.
Félagið skal heita Alda – félag um sjálfbærni og lýðræði. Er varnarþing þess í Reykjavík. 2. gr.
Félagið skal berjast fyrir lýðræði og sjálfbærni á innlendum og erlendum vettvangi, innan og utan fyrirtækja og hvar annars staðar…

Lesa meira

Fundur 23. janúar 2013 – málefni hælisleitenda / meeting 23. January 2013 – refugee issues

Boðað er til fundar í málefnahóp um málefni hælisleitenda miðvikudaginn 23. Janúar kl 20:00 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Á dagskrá fundarins er almenn umræða um málefni hælisleitenda á Íslandi og áframhaldandi vinna við ályktun Öldu um þau mál. Drög að ályktuninni má sjá hér að neðan. Allir sem hafa skoðun á málinu eru hvattir til…

Lesa meira

Fundur – lýðræðislegt menntakerfi 9. maí

Boðað er til fundar í málefnahóp um lýðræðislegt menntakerfi miðvikudaginn 9. maí kl 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Á dagskrá fundarins er áframhaldandi umræða um nýja aðalnámskrá og mótun á stefnu Öldu menntamálum. Eins og með alla aðra fundi hjá Öldu er fundurinn opinn og allir eru hvattir til að mæta og taka þátt  

Lesa meira