Fundur í málefnahópi um lýðræðisvæðingu hagkerfisins. Mættir voru Guðmundur D., Júlíus Valdimarsson og Kristinn Már (er ritaði fundargerð). 1. Þingsályktunartillaga – staðan Þingsályktunartillaga um lýðræðisleg fyrirtæki (endanlegt skjal væntanlegt á vefinn) er farin fyrir þingið. Það var Birgitta Jónsdóttir þingmaður sem átti frumkvæði að því að koma málinu inn í þingið. Hún er til vinnslu…
Lesa meiraAlda hefur unnið tillögu að þingsályktun um setningu laga um lýðræðisleg fyrirtæki. Nú er ár samvinnufyrirtækja hjá Sameinuðu Þjóðunum og rétt að unninn sé nýr lagarammi fyrir lýðræðisleg fyrirtæki. Til þess að hægt sé að tala um alvöru lýðræði þurfa leikreglur lýðræðisins að gilda á öllum sviðum samfélagsins, líka í vinnunni. Tillagan var unnin í…
Lesa meira