Fyrsti stjórnarfundur félagsins verður miðvikudag 1. desember kl. 20:30 í Hugmyndahúsinu. Allir stjórnarfundir félagsins eru opnir –  allir félagar velkomnir (skrá sig í félagið). Rætt verður m.a. um stofnun málefnahópa, vefsvæðið og stjórnlagaþingið.

Dagskrá fundarins

1. Umræða um stofnfund

– Fundargerð stofnfundar

2. Stofnun málefnahópa

– Fundarsköp málefnahópa

3. Umræða um stjórnlagaþing og kosningar til þess

4. Heimasíðumál

– Bréf til félagsins

– Facebook síðan

– Ritstjórn vefsvæðis

– Hönnun vefsvæðis

5. Fjármál félagsins

6. Önnur mál

Stjórnin.