Haldinn verður stjórnarfundur í félaginu næstkomandi þriðjudagskvöld, 14. desember, kl. 20:30 í Hugmyndahúsinu til þess að ræða málefni Níumenninganna, Wikileaks og starfið í málefnahópunum. Allir velkomnir. 

Dagskrá fundarins

1. Mál Níumenninganna
2. Wikileaks
3. Starf málefnahópa
4. Önnur mál

Allir stjórnarfundir félagsins eru opnir og allir félagsmenn velkomnir.