Stjórnlagaþingshópurinn tekur til starfa á ný þriðjudaginn 11. janúar næstkomandi. Fundurinn verður haldinn í Hugmyndahúsinu og hefst kl. 20:30 – Allir velkomnir. 

Á fundinum verður haldið áfram umræðum um tillögur frá félaginu til stjórnlagaþingsins. Sjá fundargerð síðasta fundar.