Fundargerð – stjórnlagaþingshópur 11. janúar

Íris Ellenberger stýrði fundi og ritaði fundargerð. Mætt: Íris, Björn Brynjar, Hjörtur Hjartarson og Kristinn Már 1. Rætt um tillögur Kristins og Írisar til stjórnlagaþings (sjá hér að neðan). Hjörtur lagði til að fækka þingmönnum og láta kjördæmi standa eins og þau eru í dag. Íris og Kristinn útskýrðu að kjördæmum yrði haldið til að…

Lesa meira