Stjórnarfundur

Stjórnarfundur verður haldinn þriðjudaginn 1. febrúar kl. 20:30 í Hugmyndahúsinu, venju samkvæmt (alltaf stjórnarfundur fyrsta þriðjudag í hverjum mánuði). Meðal annars verður rætt um Stjórnlagaþingið og tillögur félagsins að breytingum á stjórnarskránni, dagskrá fundarins auglýst hér með. Allir velkomnir eins og alltaf. 

Lesa meira