Gleðilegt nýtt ár!

Lýðræðisfélagið Alda óskar öllum gleðilegs nýs árs. Félagið tekur til óspilltra málanna strax á þriðjudaginn þegar fyrsti stjórnarfundur ársins verður haldinn. Strax í næstu viku hefjast svo störf málefnahópanna á ný. 

Lesa meira