Tillögur til stjórnlagaþings

Stjórnlagaþingshópurinn hefur lokið við drög að tillögum til stjórnlagaþingsins og verða þau rædd á stjórnarfundi í kvöld (1. febrúar í Hugmyndahúsinu kl. 20:30). Meðal þess sem hópurinn leggur til eru breytingar á kosningum til Alþingis með innleiðingu á persónukjör og slembivali, heimild til að framselja vald frá Alþingi til borgaraþinga, bein kosning ráðherra með forvali,…

Lesa meira