Ályktun um kosningu til stjórnlagaþings í ljósi niðurstöðu Hæstaréttar

Lýðræðisfélagið Alda telur mjög brýnt að stjórnlagaþing verði haldið og að það verði skipað fulltrúum almennings. Undanfarna áratugi hafa menn reynt ýmsar nýjar leiðir til þess að auka lýðræði. Meðal þeirra má nefna persónukjör og borgarþing eins og stjórnlagaþingið er dæmi um. Lýðræðisfélagið fagnar því að hér séu loksins tekin skref í átt að auknu…

Lesa meira