Haldinn verður stjórnarfundur venju samkvæmt næsta þriðjudag kl. 20:30 í Hugmyndahúsinu. Fundurinn er eins og allir aðrir fundir félagsins opinn öllum. Meðal dagskrárefna eru fyrstu tillögur málefnahópanna.

Dagskrá fundarins

1. Tillögur til stjórnlagaráðs og samskipti við allsherjarnefnd
2. Tillögur málefnahópanna
3. Vefsíðan
4. Önnur mál