Alvöru lýðræði

Í Porto Alegre í Brasilíu býr um ein og hálf milljón manns. Á hverju ári ákveða íbúarnir sjálfir í hvað peningar borgarinnar fara. Þátttökufjárhagsáætlunarferlið hefst þannig að áætlun síðasta árs er send út til hverfaráða sem halda opna fundi, ræða árangur síðasta árs og leggja drög að nýrri áætlun. Allir geta tekið þátt í að…

Lesa meira

Fundargerð – Lýðræðislegt hagkerfi 22. sept.

Fundur í málefnahópi um lýðræðislegt hagkerfi, 22. sept. 2011 kl. 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni Brautarholti 4. Mætt voru Guðmundur D. Haraldsson, Guðni Karl Harðarson, Júlíus Valdimarsson, Guðmundur Ragnar Guðmundsson, Guðmundur Ágúst Sæmundsson, Bjarki Hilmarsson, Þorvaldur Þorvaldsson, Sólveig Alda Halldórsdóttir (sem stýrði fundi) og Björn Þorsteinsson (sem ritaði fundargerð). 1. Stytting vinnutíma. Guðmundur D. reifaði hugmyndir sínar…

Lesa meira