Stjórnarfundur verður haldinn næstkomandi þriðjudag, venju samkvæmt, kl. 20:30. Fundurinn verður í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Allir velkomnir. 

Dagskrá fundarins
1. Aðalfundur og lagabreytingatillögur
2. Guðni Karl Harðarson kynnir sjálfbærniþorp
3. Heimasíða
4. Önnur mál

Allir fundir hjá Öldu eru opnir hverjum sem er.

Þetta er síðasti stjórnarfundur fyrir aðalfund sem verður 15. október næstkomandi.