Bréf frá Guðmundi D. Haraldssyni félagsmanni í Öldu: Það er ýmislegt sem þarf og mun breytast á Íslandi á komandi árum. Eitt sem þarf að breytast er hinn langi vinnudagur sem við vinnum hér á landi. Við vinnum mun meira en fólk gerir á öðrum Norðurlöndum og líka meira en fólk í Evrópu (t.d. í…
Lesa meiraAðalfundur Lýðræðisfélagsins Öldu 15/10/2011 Fundur var settur kl 13:00. Björn Þorsteinsson bauð fólk velkomið og lagði til að Kristinn Már tæki við fundarstjórn, það var samþykkt. Ritari fundarins var Hjalti Hrafn. Kristinn kynnti dagskrá fundarins. Fyrsti liður var skýrsla stjórnar, Sólveig Alda kynnti skýrsluna sem var almennt vel tekið. Annar liður var framlagning reikninga. Kristinn…
Lesa meira