Fundargerð – Aðalfundur 15. okt. 2011

Aðalfundur Lýðræðisfélagsins Öldu 15/10/2011 Fundur var settur kl 13:00. Björn Þorsteinsson bauð fólk velkomið og lagði til að Kristinn Már tæki við fundarstjórn, það var samþykkt. Ritari fundarins var Hjalti Hrafn. Kristinn kynnti dagskrá fundarins. Fyrsti liður var skýrsla stjórnar, Sólveig Alda kynnti skýrsluna sem var almennt vel tekið. Annar liður var framlagning reikninga. Kristinn…

Lesa meira