Málefnahópur um sjálfbært hagkerfi hendir í gang og heldur fund næsta miðvikudagskvöld, þann 26. október. Fundarstaður er Grasrótarmiðstöðin að Brautarholti 4 og fundurinn hefst 20.30.
Minnum á að allir fundir eru opnir og að ekki þarf að skrá sig í málefnahópana. Einungis að mæta og vera með!

Dagskrá fundar:
1. Verklag hópsins; málefni
2. Sjálfbærniþorp, rannsóknir og þróun
3. Önnur mál