Tim Gee heimsótti Occupy London og sagði frá því á bloggsíðum New Internationalist. Eins og víðar heldur fólk borgaraþing og reynir til hins ítrasta að komast að sameiginlegri niðurstöðu um þau málefni sem mótmælendur standa frammi fyrir. Eitt af því sem mótmælin hafa fram að færa eru þessi litlu borgaraþing, sem sýna hvernig alvöru lýðræði er í raun og veru.