Aukið lýðræði hjá Öldu

Á aðalfundi félagsins þann 15. október s.l. voru samþykktar ýmsar breytingar á lögum Öldu sem miða að því að opna starf félagsins og auka lýðræði. Meðal helstu breytinga má nefna að nú hafa allir félagsmenn atkvæðisrétt á stjórnarfundum. Frá stofnun félagsins hafa allir stjórnarfundir verið opnir og hver sem er haft rétt til að taka…

Lesa meira