Fundarboð – Lýðræðisvæðum stjórnmálin 14. nóv.

Blásið er til fundar í málefnahópi er stefnir að lýðræðisvæðingu stjórnmálanna og veitir ekki af. Haldnir eru landsfundir stjórnmálaflokka um þessar mundir hvaðan fáar tillögur til alvöru lýðræðis- og sjálfbærniumbóta berast. Almenningur tjaldar á götum úti til þess að ræða saman á jafnræðisgrundvelli um samfélagsmál. Enda tækifærin til þátttöku lítil í lýðræðisríkjum og þátttaka í…

Lesa meira