Fundargerð – Lýðræðisvæðum stjórnmálin

Fundargerð í málefnahópi um lýðræðisvæðingu stjórnmálanna þar sem rætt var um skipulag lýðræðislegs stjórnmálaflokks. Mættir Margrét Pétursdóttir, Helga Kjartansdóttir (sem stýrði fundi), Guðmundur Haraldsson, Björn Þorsteinsson, Haraldur Ægisson, Hjalti Hrafn, Morten Lange og Kristinn Már er ritaði fundargerð. 1. Skipulag lýðræðislegs stjórnmálaflokks Kynning á tillögum um lýðræðislegan stjórnmálaflokk. Lýðræðisleg skipan stjórnmálaflokks. Guðmundur D. kynnti drögin…

Lesa meira

Skipulag lýðræðislegs stjórnmálaflokks

Drög að grunnskipulagi lýðræðislegs stjórnmálaflokks. Hvernig lýðræðislegu skipulagi stjórnmálaflokks skal háttað. Alda; félag um lýðræði og sjálfbærni Hópur: Lýðræði á sviði stjórnmálanna Tillögurnar unnu: Guðmundur D. Haraldsson, Hjalti Hrafn Hafþórsson og Helga Kjartansdóttir. Verkefnalýsing: Teikna upp lýðræðislegt skipulag stjórnmálaflokks sem er í anda Öldu, félags um lýðræði og sjálfbærni. Markmið: Eins og segir í stefnu…

Lesa meira