Fundur – sjálfbærnihópur

Boðað er til fundar í málefnahópi um sjálfbærni næstkomandi mánudag 28. nóvember. Á fundinum verða fyrst og fremst til umræðu tvö málefni: Grænt hagkerfi og sjálfbærniþorp. Mikið er rætt um grænt hagkerfi þessi misserin og sérstaklega í tengslum við Rio ráðstefnuna á næsta ári. Grunnstefið í þeirri umræðu er yfirleitt hvernig megi ná fram grænum…

Lesa meira