Fundargerð – Lýðræðisvæðum hagkerfið – 29. nóvember 2011

Fundargerð – Lýðræðisvæðum hagkerfið Fundur settur kl. 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni. Fundinn sátu: Hulda Björg, Hjalti Hrafn Hafþórsson, Guðmundur D. Haraldsson, Helga Kjartansdóttir, Pétur, Björn Brynjuson, Mortin Lange og Birna Guðmundsdóttir. Fundarstjóri var Hjalti Hrafn og ritari Helga Fundarskrá: 1. Verkefni vetrarins. 2. Önnur málefni 1. Fyrstu verkefni vetrarins voru ákvörðuð og rædd. Verkefnunum var síðan…

Lesa meira