Drög: Lýðræðislegur stjórnmálaflokkur

Alda hefur að undanförnu unnið að því að teikna upp skipulag stjórnmálaflokks í anda alvöru lýðræðis. Á morgun, mánudaginn 5. desember verður fundur í málefnahópi um lýðræði á sviði stjórnmálanna þar sem drögin verða tekin til umræðu og afgreiðslu. Að neðan gefur að líta drögin sem rædd verða á fundinum. Drög að skipulagi lýðræðislegs stjórnmálaflokks (PDF).…

Lesa meira

Fundarboð – Stjórnarfundur 6. des 2011

Boðað er til stjórnarfundar eins og venja er fyrsta þriðjudag í hverjum mánuði. Fundurinn hefst kl. 20.30 og er í Grasrótarmiðstöðinni að Brautarholti 4, 105 Reykjavík. Allir velkomnir. Dagskrá Drög að skipulagi lýðræðislegs stjórnmálaflokks Verklagsreglur um styrki og fjármál Hópastarf Starfsemi félagsins í nóvember Stjórnarskrármál Rétturinn til mótmæla Önnur mál

Lesa meira